Íþróttanefnd velur árlega íþróttamanns ársins og efnilegasta íþróttamanninn samkvæmt nýjum lögum samþykktum á aðalfundi 8. mars 2024. Viðurkenningarnar eru veittar á aðalfundi Ungmennafélagsins ÁS.
Áður en sameining Umf. Ármanns og Umf. Skafta gekk í gegn afhenti Umf. Ármann framfara- og hvatningarverðlaun á aðalfundi sínum. Viðurkenningarnar voru fyrst veittar á aðalfundi félagsins 12. mars árið 2023.
Handhafar verðlaunanna fyrir starfsárið 2023-2024.
Framfaraverðlaun: Ásgeir Örn Sverrisson.
Hvatningarverðlaun: Ólöf Ósk Bjarnadóttir.
Handhafar verðlaunanna fyrir starfsárið 2022-2023.
Framfaraverðlaun: Daníel Smári Björnsson.
Hvatningarverðlaun: Björg Sigurðardóttir.
Skilgreining á viðurkenningunum:
Framfaraverðlaun: Þessi viðurkenning er veitt einstaklingi sem tekið hefur miklum framförum. Sýnt af sér góða framkomu og mætt vel á æfingar.
Hvatningarverðlaun: Þessi viðurkenning er veitt einstaklingi sem mætir mjög vel á æfingar. Sýnir þar mikinn áhuga og virkni ásamt fyrirmyndar framkomu.