Viðburðardagatal

Hér má sjá hvað er um að vera á árinu 2025.
Þessi síða verður uppfærð.

Janúar
13. janúar Íþróttastarf vorannar hefst
17.-19. janúar Handboltanámskeið
31. janúar Síðasti skráningardagur á íþróttaæfingar vorannar

Febrúar
1. febrúar Sameiginleg fótboltaæfing UMFÁS/Umf. Katla, Kirkjubæjarklaustri
5. febrúar Lífshlaupið hefst
8.-9. febrúar Meistaramót Íslands 11-14 ára í frjálsíþróttum, Kaplakrika
15. febrúar Körfuboltamót, Hvolsvöllur (5.-6. bekkur)
22. febrúar Innanhúsmót í frjálsum, Kirkjubæjarklaustri
25. febrúar Lífshlaupinu lýkur

Mars
1.-2. mars Körfuboltamót, Reykjavík (7.-8. bekkur)
7. mars Aðalfundur UMFÁS
29. mars Körfuboltamót UMFÁS (1.-8. bekkur)

Apríl

Maí
22. maí Lokahóf íþróttaæfinga á vorönn

Júní
14.-15. júní Smábæjaleikarnir á Blönduósi (1.-6. bekkur)

Júlí

Ágúst
1.-3. ágúst Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum (11-18 ára)

September

Október

Nóvember

Desember