Fréttir

  • Handboltafjör í janúar

    Það er nú orðin árleg hefð að vera með handboltanámskeið í kringum stórmótin í handbolta. Námskeiðið að þessu sinni fór fram dagana 16.-18. janúar. Námskeiðið var í boði styrktaraðila UMFÁS. Fyrsta dag námskeiðsins fengum við heimsókn frá fulltrúum HSÍ. Það voru Selfyssingarnir þeir Örn Þrastarson og Rúnar Hjálmarsson sem komu til okkar. Ungmennafélagið ÁS leitaði…


  • Stracta Apartments styður hreyfiátak UMFÁS

    Stracta Apartments Orustustaðir hefur bæst í hóp þeirra fyrirtækja sem styðja við hreyfiátak UMFÁS. Takk fyrir stuðninginn! Fyrir hafa Hótel Klaustur, Sláturfélag Suðurlands, Íþróttamiðstöðin Kirkjubæjarklaustri og Iceland Bike Farm stutt við átakið. Takk fyrir ykkar framlag!


  • Dagskrá vikunnar 19.-25. janúar