Fréttir úr starfi UMFÁS

Íþróttavika Evrópu í Skaftárhreppi
September 19, 2024
Hin árlega Íþróttavika Evrópu mun standa yfir í næstu viku. Að því tilefni verða allar æfingar félagsins opnar og erum við þá jafnframt að hefja vetrarstarfið hjá fullorðnum. Vekjum einnig athygli á því að frítt verður ...
Hreyfing 60+ hefst í október
September 18, 2024
Nú þegar líða tekur á haustið fer að verða tímabært að hefja hreyfingu 60+ að nýju. Eftir að vikuleg dagskrá fyrir 60+ var sett af stað í febrúar mættu að öllu jöfnu 5-10 manns á þá viðburði sem boðið var upp á. Von okk...
Skráning hafin á Sportabler
September 11, 2024
Nú þegar seinni prufuvikan er í gangi hafa eflaust flestir nokkurn veginn gert upp hug sinn hvað þeir ætli sér að æfa í vetur. Lang flest "Allir með" valblöðin hjá 1.-4. bekk hafa skilað sér og það fer að koma nokkuð gó...

Vefverslun UMFÁS á Sportabler

Kynntu þér fjölbreytt íþróttastarf

Íþróttastarf
Ungmennafélagið ÁS leggur upp með að vera með eins fjölbreytta íþróttadagskrá og hentar hverju sinn...
Read More
Fréttir

Styrktaraðilarnir okkar

Logo
Logo
Logo
Logo
Logo
Logo
Logo
Logo
Logo
Logo

USVS