Viðburðardagatal

Hér má sjá hvað er um að vera á árinu 2025.
Síðast uppfært 16. maí 2025

Janúar
13. janúar Íþróttastarf vorannar hefst
17.-19. janúar Handboltanámskeið
31. janúar Síðasti skráningardagur á íþróttaæfingar vorannar

Febrúar
1. febrúar Sameiginleg fótboltaæfing UMFÁS/Umf. Katla, Kirkjubæjarklaustri
5. febrúar Lífshlaupið hefst
8.-9. febrúar Meistaramót Íslands 11-14 ára í frjálsíþróttum, Kaplakrika
15. febrúar Körfuboltamót, Hvolsvöllur (5.-6. bekkur)
21. febrúar Æfingaleikur í körfubolta í Vík við Dímon (7.-8. bekkur)
22. febrúar Íþróttaskóli
25. febrúar Lífshlaupinu lýkur

Mars
1.-2. mars Körfuboltamót, Reykjavík (7.-8. bekkur)
1. mars Íþróttaskóli
7. mars Aðalfundur UMFÁS
8. mars Innanhúsmót í frjálsum, Kirkjubæjarklaustri
15. mars Íþróttaskóli
22. mars Íþróttaskóli
29. mars Körfuboltamót UMFÁS (1.-8. bekkur)

Apríl
5. apríl Íþróttaskóli
12. apríl Borðtennissamband Íslands heimsækir Kirkjubæjarklaustur
24. apríl UMFÁS og Kvenfélag Kirkjubæjarhrepps með dagskrá í tilefni Sumardagsins fyrsta
25. apríl Ársþing USVS
26. apríl Móðuharðindin – Körfuboltamót UMFÁS í fullorðinsflokki.

Maí
4. maí Körfuboltamót Umf. Kötlu í Vík
22. maí Lokahóf íþróttaæfinga á vorönn
24.-25. maí Íslandsmót KKÍ í Reykjavík (7.-8. bekkur)

Júní
1. júní USVS fótboltaæfing (Vík)
3. júní USVS fótboltaæfing (Klaustri)
5. júní Moli frá KSÍ kemur í heimsókn kl. 13:00
4.-6. júní Trampólínnámskeið
10. júní Sumaræfingar hefjast
10. júní USVS fótboltaæfing (Klaustri)
12. júní USVS fótboltaæfing (Vík)
14.-15. júní Smábæjaleikarnir á Blönduósi (1.-6. bekkur)
18.-20. júní Leikjanámskeið UMFÁS
20. júní Fyrsta sumargangan – verða á föstudögum út júlí
23.-26. júní Knattspyrnu- og skákskóli AVP í Vík
27. júní Leikhópurinn Lotta á Kirkjubæjarklaustri
30. júní – 4. júlí Leikjanámskeið UMFÁS

Júlí
30. júní – 4. júlí Leikjanámskeið UMFÁS
7.-11. júlí Leik og sprell á Kirkjubæjarklaustri

Ágúst
1.-3. ágúst Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum (11-18 ára)

September

Október

Nóvember

Desember