Fyrstu stjórn Ungmennafélagsins ÁS skipa:
Fanney Ólöf Lárusdóttir, formaður.
Sæunn Káradóttir, ritari.
Kristín Lárusdóttir, gjaldkeri.
Bryndís Karen Pálsdóttir, meðstjórnandi.
Gunnar Erlendsson, meðstjórnandi.
Varamenn:
Bjarni Dagur Bjarnason og Konný Sif Gottsveinsdóttir.
Skoðunarmenn reikninga.
Sverrir Gíslason og Sigmar Helgason, Sigurður Sverrisson til vara.
Foreldranefnd.
Arnfríður Sædís Jóhannesdóttir
Bjarni Bjarnason
Gunnar Erlendsson, formaður nefndarinnar.
Pálmar Atli Jóhannesson
Rannveig Ólafsdóttir
Íþróttanefnd.
Bryndís Karen Pálsdóttir
Davíð Andri Agnarsson
Guðmundur Ingi Arnarsson, formaður nefndarinnar.
Ungmennafélagið ÁS er með einn starfsmann. Þann 4. janúar 2023 var skrifað undir þjónustusamning milli Ungmennafélagsins Ármanns (nú UMFÁS) og Skaftárhrepps um rekstur íþrótta- og æskulýðsfulltrúa.
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson er íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.