-
Héraðsmót USVS í Vík 19. ágúst
Héraðsmót USVS í frjálsum íþróttum fer fram á íþróttavellinum í Vík þriðjudaginn 19. ágúst næstkomandi. Nánar má lesa um þetta hér í meðfylgjandi auglýsingu.
-
Síðasta ganga sumarsins – Gengið að Skálmarbæjarhrauni
Eftir frábært göngusumar er nú komið að síðustu göngu sumarsins. Að þessu sinni eru það Álftveringar sem bjóða okkur á sínar slóðir. Gangan verður á morgun, föstudaginn 25. júlí kl. 18:00. Gengið verður að eyðibýlinu Skálmarbæjarhrauni. Mæting er við Laufskálavörðu kl. 18:00. Þar verður sameinast í bíla þar sem ekinn verður jeppaslóði. Við tekur svo…
-
Næsta ganga í Fljótshverfi
Við höldum áfram að ganga saman á föstudögum! Næstkomandi föstudag, 18. júlí, er komið að því að ganga í Fljótshverfi. Það er Björn Helgi, Bjössi á Kálfafelli, sem hefur umsjón með göngunni. Mæting er í hlaðið á Kálfafelli kl. 19:00, þar verður sameinast í bíla þar sem ekinn verður slóði sem aðeins er fær jeppum…