-
Vill fyrirtækið þitt styrkja íþrótta- og æskulýðsstarf í Skaftárhreppi?
-
Úrslitin réðust í oddahrinu
Í gærkvöldi fór fram spennandi blakleikur í íþróttahúsinu á Kirkjubæjarklaustri þar sem blakkonur í UMFÁS skoruðu á ÁS old boys körfuboltaliðið í leik. ÁS konur byrjuðu betur og unnu fyrstu tvær hrinurnar, þá fyrri 25-19 og þá seinni 25-22. Eftir það tóku körfuboltamenn við sér og unnu þriðju hrinuna 18-25. Fjórða hrinan reyndist svo æsispennandi,…
-
Íþróttaskóli laugardaginn 5. apríl
Næsti íþróttaskóli UMFÁS verður næstkomandi laugardag, 5. apríl, kl. 10:00. Skráning er hafin á Sportabler. Um er að ræða síðasta íþróttaskólann í bili. Stefnt er á íþróttaskóla í júní. Markmiðið með íþróttaskólanum er að kynna börnunum fyrir fjölbreyttri hreyfingu og verkefnum í hlýlegu umhverfi sem íþróttasalurinn á að vera. Efla hreyfinám og hreyfifærni sem stuðlar…