Hreyfum okkur saman í Skaftárhreppi

Hreyfum okkar saman í Skaftárhreppi er átaksverkefni til að virkja fleiri fullorðna og eldri borgara til þátttöku í íþróttastarfi UMFÁS.

Verkefnið fer formlega af stað í janúar 2025. Þar sem allar æfingar verða opnar og sett verður upp skráningarblað í íþróttasalnum. Þar kvittar fólk fyrir þeirri hreyfingu sem það stundar á vegum Ungmennafélagsins.

Ákveðinn verður lágmarks tímafjöldi. Ef fólk nær þeim fjölda fer það í pott og á möguleika á að vinna glæsilega vinnina. Átakið mun standa yfir í janúar og febrúar og verður vel kynnt áður en það verður sett af stað.