Nokkuð löng hefð er fyrir blaki á Kirkjubæjarklaustri og hefur Fanney Ólöf Lárusdóttir haldið því starfi uppi undanfarin ár. Um þessar mundir þá er fullorðinsblak á dagskránni vikulega.
Fullorðinsblak.
Fullorðnir spila blak á mánudögum frá kl. 19:30-21:00.