-
Mikið líf og fjör á leikjanámskeiði
Leikjanámskeiði UMFÁS lauk í dag. Námskeiði var tvískipt í ár, fyrstu dagar námskeiðsins voru 18.-20. júní og seinni hlutinn 30. júní til dagsins í dag. Fyrsta námskeiðið í þessari mynd fór fram árið 2020 og var þetta því sjötta árið í röð sem boðið er upp á leikjanámskeið með þessu sniði. Öll árin höfum við…
-
Næsta ganga 4. júlí í Meðallandi – Gengið að Feðgum
Næsta ganga á göngudagskrá UMFÁS verður í Meðallandi föstudaginn 4. júlí næstkomandi. Göngustjóri að þessu sinni er Kristín Lárusdóttir. Mæting er að Hnausum kl. 19:00 og þaðan verður gengið að eyðibýlinu Feðgum. Gangan er c.a. 5 km samtals. Ef það verður logn er mælt með því að hafa með sér flugnanet. Verið öll velkomin!
-
Dagskrá vikunnar 30. júní til 6. júlí