-
Fulltrúar ÁS á Silfurleikum ÍR
Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum fóru fram í Laugardalshöll þann 16. nóvember síðastliðinn. Ungmennafélagið ÁS átti þar tvo flotta fulltrúa, það voru þau Gunnar Ingi og Signý Heiða. Á mótinu kepptu þau í 4-þraut sem inniheldur 60 m, 600 metra, langstökk og kúluvarp. Þau stóðu sig að sjálfsögðu með mikill prýði og voru félagi sínu…
-
ÁS er fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Ungmennafélagið ÁS komst í dag formlega í hóp fyrirmyndarfélaga ÍSÍ. Það var Fanney Ólöf Lárusdóttir, formaður UMFÁS, sem tók við viðurkenningunni fyrir hönd félagsins. Það var Viðar Halldórsson sem afhenti viðurkenninguna fyrir hönd ÍSÍ. Þessi viðurkenning er mikill gæðastimpill fyrir Ungmennafélagið ÁS og það góða starf sem unnið hefur verið í íþrótta- og æskulýðsmálum í…
-
Íþróttavika Skaftárhrepps
Í næstu viku ætlum við að hvetja fólk sem aldrei fyrr að mæta í íþróttahúsið og hreyfa sig með okkur. Á dagskránni er íþróttavika hjá okkur þar sem er að finna hreyfingu fyrir unga sem aldna. Vekjum sérstaklega athygli á eftirfarandi viðburðum:Þriðjudagur 26. nóvember.16:00-17:30 Tilboðsdagur Jako Sport í íþróttahúsinu Kirkjubæjarklaustri Fimmtudagur 28. nóvember.16:30 Afhending viðurkenningar…