Ungmennafélagið ÁS hefur það markmið að bjóða upp á hreyfingu fyrir alla aldurshópa!
Hreyfing 60+ veturinn 2024/25 – Hreyfing þrisvar í viku. Sigurður E. Sigurjónsson hefur umsjón.
Einnig er boðið upp á boccia einu sinni í viku á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum. Á þriðjudögum kl. 15:30-16:30.
