Helstu tíðindi frá aðalfundi

Eins og komið hefur fram þá var aðalfundur Ungmennafélagsins ÁS haldinn þann 7. mars síðastliðinn. Auk hefðbundna aðalfundarstarfa voru viðurkenningar veittar til efnilegasta íþróttamannsins, hvatningarverðlaun voru veitt sem og viðurkenning til sjálfboðaliða fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins. Nánar má lesa um þetta allt saman hér á heimasíðunni. Ánægjulegt er að segja frá því að mjög vel var mætt á fundinn. Í upphafi fundar var boðið upp á súpu og brauð frá Systrakaffi. Á fundinum voru samþykkt ný lög félagsins og verða þau aðgengileg í uppfærðri gæðahandbók félagsins á næstu dögum. Ýmsar aðrar tillögur voru lagðar fyrir fundinn sem samþykktar…
Lesa