ÁS á Íslandsmóti í fyrsta skipti

Ungmennafélagið ÁS átti í fyrsta skipti um helgina lið á Íslandsmóti í körfubolta. Þar kepptu drengir í 8. flokki (7.-8. bekk) í þjóðarhöll Íslendinga, Laugardalshöllinni. Heldur betur flottur staður til að hefja keppni á Íslandsmóti! Drengirnir höfðu beðið eftir mótinu með mikilli eftirvæntingu. Ekki nóg með það að þeir væru að fara spila á sínu fyrsta Íslandsmóti, þá hönnuðu þeir einnig körfuboltabúning af þessu tilefni sem Henson græjaði fyrir þá og færum við honum bestu þakkir fyrir aðstoða drengina í því að láta þessa hugmynd verða að veruleika. En þá að máli málanna, leikjum helgarinnar! Fyrsti leikur ÁS var gegn…
Lesa