Vinningshafar í hreyfiátakinu
Á aðalfundi Ungmennafélagsins ÁS sem fór fram síðastliðinn föstudag, 7. mars, var dregnir út 8 heppnir vinningshafar sem tóku þátt í hreyfiátaki UMFÁS og náðu 7 klst. lágmarkinu. Í upphafi þegar átakið var sett af stað var fyrirtækjum boðið að styðja við átakið með því að leggja til vinninga. Jafnframt var sett út auglýsing þar sem öllum áhugasömum fyrirtækjum gafst kostur á að styðja við átakið. Viðbrögðin voru mjög jákvæð og þökkum við öllum innilega fyrir stuðninginn. Eftirfarandi fyrirtæki gáfu vinninga:Hótel KlausturSláturfélag SuðurlandsStracta ApartmentsSystrakaffiÍþróttamiðstöðin KirkjubæjarklaustriJako SportIceland Bike Farm Vinningshafarnir eru:(vinningarnir voru dregnir út í þessari röð)Vinningur frá Sláturfélagi Suðurlands: Guðríður…