Íþróttaskóli 15. og 22. mars
Íþróttaskóli Ungmennafélagsins ÁS verður í íþróttahúsinu næstu tvo laugardaga, 15. og 22. mars, frá kl. 10:00-11:30. Skráning er hafin á Sportabler þar sem hægt er að velja milli þess að kaupa stakt skipti eða báða tímana. Stakt skipti kostar 2500 kr. og bæði skiptin 4000 kr. Smelltu hér til að fara í vefverslun á Sportabler: https://www.abler.io/shop/umfarmann Markmiðið með íþróttaskólanum er að kynna börnunum fyrir fjölbreyttri hreyfingu og verkefnum í hlýlegu umhverfi sem íþróttasalurinn á að vera.