Næsta ganga 4. júlí í Meðallandi – Gengið að Feðgum

Næsta ganga á göngudagskrá UMFÁS verður í Meðallandi föstudaginn 4. júlí næstkomandi. Göngustjóri að þessu sinni er Kristín Lárusdóttir. Mæting er að Hnausum kl. 19:00 og þaðan verður gengið að eyðibýlinu Feðgum. Gangan er c.a. 5 km samtals. Ef það verður logn er mælt með því að hafa með sér flugnanet. Verið öll velkomin!
Lesa