24
Jun
2025
24
Jun
2025
Skráning á íþróttaæfingar opin til 29. júní
Nú styttist óðum í að skráningu ljúki á æfingar sumarsins. En svo styttist jafnframt í að skráning hefjist á stærsta íþróttaviðburð sumarsins, Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um Verslunarmannahelgina þar sem 11-18 ára hafa keppnisrétt. Það er um að gera fyrir krakkana okkar að nýta sér þær æfingar sem eru í boði til undirbúnings fyrir landsmót. Strandblak, fótbolti, körfubolti og frjálsar eru í boði á dagskrá UMFÁS í sumar og svo má auðvitað alltaf nýta okkar góða frisbýgolf völl enda er það ein af keppnisgreinunum 20 á Unglingalandsmóti. Ekki þarf mjög marga til að manna lið í boltagreinum og er því…