Frábær mæting í fyrstu gönguna – Næsta 20. júní

Föstudaginn 13. júní síðastliðinn var fyrsta ganga sumarsins á göngudagskrá UMFÁS. Þórunn Júlíusdóttir var göngustjóri. Gengið var meðfram Grenlæk, rúmlega 20 manns mættu í gönguna. Þórunni færum við bestu þakkir fyrir að bjóða upp á þessa skemmtilegu göngu! Föstudaginn 20. júní er önnur ganga sumarsins á dagskránni. Göngustjóri verður Guðríður Jónsdóttir. Mæting er í hlaðið í Mörtungu kl. 19:30 þaðan sem verður svo ekið að fjárhúsunum á Höfða. Athugið að aðeins er jeppafært að fjárhúsunum á Höfða og því geta þeir sem ekki eru á jeppa fengið að sitja í hjá öðrum úr hlaðinu í Mörtungu og inn á Höfða.…
Lesa