Fréttir

Nýir boltar fyrir yngstu iðkendurna

KKÍ hafði samband og bauð okkur að sækja nýja bolta fyrir yngstu iðkendurna. Mikil ánægja er með boltana, þeir eru léttir og henta sérstaklega vel fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni.

Við þökkum okkur!