Fréttir

Gamlárshlaup á Klaustri – 31. desember kl. 12:00

Við kveðjum árið með stæl! Komdu með í létt og skemmtilegt gamlárshlaup frá Íþróttamiðstöðinni á Klaustri – veldu milli 2 km og 7 km.

Búningum fagnað! Hlaupið í búning, jakkafötum/kjól eða bara í góðu skapi – allt gildir!

Heitt kakó og heitur pottur að hlaupi loknu.

Þátttaka er ókeypis – allir velkomnir, ungir sem aldnir!