Nú hafa aðildarfélög USVS kost á því að sækja um styrk í æskulýðssjóð sambandsins sem úthlutað er úr árlega.
Undanfarin ár hafa mörg verkefni frá Ungmennafélögunum Ármanni og Skafta fengið styrk úr sjóðnum.
Hér á meðfylgjandi auglýsingu má kynna sér reglur sjóðsins. Ef þú ert með hugmynd t.d. um eitthvað námskeið sem væri gaman að fá á svæðið eða eitthvað annað sem passar við reglur sjóðsins, endilega hafðu samband við Sigga íþróttafulltrúa. Hann er með netfangið siggi@klaustur.is