Fréttir

Íþróttaskóli á laugardaginn

Fyrsti íþróttaskóli vorannar verður á laugardaginn 22. febrúar frá kl. 10:00-11:00

Það er Fanney Ólöf sem hefur umsjón með íþróttaskólanum líkt og síðustu ár.

Vakin er athygli á því að hvert skipti fyrir sig verður auglýst sérstaklega.

Verð fyrir eitt skipti er kr. 2500 og fer skráning fram á Sportabler.

Í íþróttaskólanum er fjölbreytt hreyfing og góð samvera barna og foreldra. Í íþróttaskóla læra börn allar grunnhreyfingarnar. Íþróttaskólinn er fyrir 3-5 ára.

Vefverslun á Sportabler: https://www.abler.io/shop/umfarmann/