Ungmennafélagið ÁS sendir þér og þínum hátíðarkveðju! Með kærri þökk fyrir samverustundir á árinu sem er að líða. Megi nýtt ár færa okkur öllum gæfu og gleði ásamt fullt af nýjum íþróttaminningum!
Senn er á enda viðburðaríkt ár sem verður lengi minnst fyrir að vera árið sem Ungmennafélagið ÁS var stofnað. Við hlökkum til að takast á við verkefni komandi árs með ykkur og gera starf félagsins enn öflugra. Þar er lykilinn að virkja sem flesta til þátttöku því staðreyndin er sú að allir geta lagt sitt af mörkum!
Áfram ÁS!