Fyrsti gesturinn!

Fyrsti gesturinn!

Jan, góður vinur og velunnari laugarinnar, var meðal fyrstu gesta eftir opnun. Hann sagði laugina ferskari og notalegri en nokkru sinni fyrr og lofaði að kíkja oft aftur. Takk fyrir komuna, Jan – og vonandi var kaffið jafn gott og potturinn!
Lesa