Viðburðaríkir dagar

Það er mikið líf í starfi Ungmennafélagsins ÁS þessa dagana og er þessi helgi gott dæmi um það. Körfubolti:Fyrsti viðburður helgarinnar fór fram í Vík í síðdegis í gær þar sem lið ÁS mætti Dímon/Heklu/Garpi í körfubolta 7.-8. bekkjar. Tveir iðkendur Umf. Kötlu spiluðu einnig með ÁS í leiknum og þökkum við þeim fyrir að spila með okkur í ÁS. Um var að ræða fyrsta leik liðs ÁS í þessu fyrirkomulagi, 4x8 mínútur og spilað á stóran völl í 5 á móti 5. Leikurinn var sérstaklega hugsaður sem undirbúnings leikur fyrir Íslandsmót KKÍ um næstu helgi þar sem ÁS mun…
Lesa