17
Feb
2025
17
Feb
2025
ÁS á æfingamóti
Síðastliðinn laugardag fór fram æfingamót í körfubolta á Hvolsvelli. Þar voru mætt lið frá félögum í Rangárvallarsýslu og Vestur-Skaftafellssýslu. Mótið var sett upp sem æfingamót fyrir 5.-6. bekk. Frá Ungmennafélaginu ÁS tóku 7 keppendur þátt í mótinu. Þeim fylgdi þjálfari þeirra Þorsteinn Valur. Það er svo meiri körfubolti framundan. Þann 29. mars fer ÁS mótið fram á Kirkjubæjarklaustri og verður keppni í boði fyrir 1.-8. bekk. Áður en að því kemur verður mikið um að vera hjá 7.-8. bekk. En þeir stefna á að taka þátt í Íslandsmóti KKÍ í Reykjavík 1.-2. mars. Næstkomandi föstudag spila þeir æfingaleik við Dímon…