Stracta Apartments styður hreyfiátak UMFÁS
Stracta Apartments Orustustaðir hefur bæst í hóp þeirra fyrirtækja sem styðja við hreyfiátak UMFÁS. Takk fyrir stuðninginn! Fyrir hafa Hótel Klaustur, Sláturfélag Suðurlands, Íþróttamiðstöðin Kirkjubæjarklaustri og Iceland Bike Farm stutt við átakið. Takk fyrir ykkar framlag!