Íþróttastarf barna og unglinga á vorönn
Íþróttastarf á vorönn 2025 fer formlega af stað mánudaginn 13. janúar. Það verður með nokkuð svipuðu sniði og áður að frátaldri breytingu á aldursskiptingu í boltagreinum. Helsta breytingin frá haustönn er sú að aldursskipting í boltagreinum breytist, það er að segja körfubolta og fótbolta og verður sem hér segir: 1.-3. bekkur4.-6. bekkur7.-10. bekkur Nokkrir punktar vegna breytingar á aldursskiptingu. -Með minna aldursbili verða til jafnari hópar og því betri tækifæri fyrir alla til að njóta sín og taka framförum. -Lykilinn að því að þessi aldursskipting gangi upp er góð þátttaka! -Þrátt fyrir þessa breytingu verður 4. bekkur áfram innan "Allir…