Mikil gleði á leikjanámskeiði

Síðustu tvær vikurnar hefur staðið yfir leikjanámskeið á Kirkjubæjarklaustri. Fyrsta námskeiðið í þessari mynd fór fram árið 2020 og var þetta því fimmta árið í röð sem boðið er upp á leikjanámskeið með þessu sniði. Námskeiðið hefur þó breyst talsvert frá því það hóf göngu sína, dögunum hefur fjölgað og ýmsir viðburðir bæst við. Það er þó einn viðburður sem hefur haldið sér öll árin og það er hin vinsæla heimsókn slökkviliðs Skaftárhrepps. Þeir kíktu í heimsókn í dag og úr varð mikið fjör þar sem allir urðu að lokum blautir, krakkarnir sem og fullorðna fólkið! Hlaupið í skarðið eftir…
Lesa

Göngum saman 5. júlí

Næsta skemmtiganga Ungmennafélagsins ÁS verður föstudaginn 5. júlí kl. 17. En þá ætlar Fanney Ólöf að bjóða upp á göngu, mæting í hlaðið á Kirkjubæjarklaustri II.
Lesa