Lífshlaupið hefst 7. febrúar

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa. Keppnisflokkarnir eru eftirfarandi:Grunnskólakeppni fyrir 15 ára og yngri í tvær vikur í febrúarFramhaldsskólakeppni fyrir 16 ára og eldri í tvær vikur í febrúarVinnustaðakeppni í þrjár vikur í febrúarHreystihópar 67+ í þrjár vikur í febrúar Skrá má alla hreyfingu niður ef hún nær minnst 30 mínútum samtals á dag hjá fullorðnum og minnst 60 mínútum samtals á dag hjá börnum og unglingum. Tímanum má skipta upp í nokkur styttri tímabil yfir daginn s.s. 10 til 15 mín í senn.Vinnustaðir, skólar og hreystihópar 67+ eru hvattir til að…
Lesa