Íþróttahátíð USVS í Vík 26. ágúst
Íþróttahátíð USVS fer fram á íþróttavellinum í Vík næstkomandi laugardag, 26. ágúst. Keppni hefst kl. 10. Hvetjum alla til að skrá sig börn jafnt sem fullorðna! Skráning fer fram í tölvupósti á netfangið usvs@usvs.is þar sem fram kemur nafn, kennitala og keppnisgrein. Nánari upplýsingar um greinar í meðfylgjandi auglýsingu USVS.