Opið í strandhandbolta á sunnudaginn

Sunnudaginn 2. júlí ætlar Siggi, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, að bjóða uppá kynningu á strandhandbolta. Strandhandbolti er grein sem hefur kannski ekki verið mikið stunduð hér á landi. Áhuginn fer þó vaxandi og var greinin ein sú vinsælasta á Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi í fyrra. Í strandhandbolta leggjum við fyrst og fremst upp með að hafa mjög gaman og þar eru einnig ýmsar skemmtilegar reglur. T.d. gildir það sem tvö mörk ef markvörður skorar. Einnig hefur dómari heimild til að dæma tvö mörk ef markið þykir framúrskarandi flott. Fyrir áhugasama er mæting á strandblaksvöllinn við íþróttamiðstöðina kl. 13:00 á sunnudaginn. Nýlega…
Lesa