Fréttir úr starfi UMFÁS

Héraðsmót USVS í Vík 19. ágúst
August 13, 2025
Héraðsmót USVS í frjálsum íþróttum fer fram á íþróttavellinum í Vík þriðjudaginn 19. ágúst næstkomandi. Nánar má lesa um þetta hér í meðfylgjandi auglýsingu.
Síðasta ganga sumarsins – Gengið að Skálmarbæjarhrauni
July 24, 2025
Eftir frábært göngusumar er nú komið að síðustu göngu sumarsins. Að þessu sinni eru það Álftveringar sem bjóða okkur á sínar slóðir. Gangan verður á morgun, föstudaginn 25. júlí kl. 18:00. Gengið verður að eyðibý...
Næsta ganga í Fljótshverfi
July 16, 2025
Við höldum áfram að ganga saman á föstudögum! Næstkomandi föstudag, 18. júlí, er komið að því að ganga í Fljótshverfi. Það er Björn Helgi, Bjössi á Kálfafelli, sem hefur umsjón með göngunni. Mæting er í hlaðið á ...

Vefverslun UMFÁS á Sportabler

Kynntu þér fjölbreytt íþróttastarf

Íþróttastarf
Ungmennafélagið ÁS leggur upp með að vera með eins fjölbreytta íþróttadagskrá og hentar hverju sinn...
Read More
Fréttir

Styrktaraðilarnir okkar

Logo
Logo
Logo
Logo
Logo
Logo
Logo
Logo
Logo
Logo

USVS